Wednesday, May 9, 2007

Grillveisla á Bessastöðum



Herra Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff slógu upp grillveislu á Bessastöðum á dögunum. Margir þekktir gestir sýndu sig og sáu aðra á meðan Goðapylsurnar voru við það að springa á glóðheitu grillinu og Löwenbraubjórinn rann ljúflega ofan í lýðinn. Gulli Helga sá um að allt færi vel fram á Char Broil gasgrillinu og strákarnir í Sóldögg elduðu sumartóna í eyru gestanna.

Hér fyrir ofan má sjá forsetahjónin ásamt Jiang Zemin forseta Kína og Jóhanni Alfreð Kristinssyni forsetafrú Kína.

No comments: